Landshlutafundur Grænfána

Mánudaginn 6. maí var haldinn landshlutafundur í skólanum fyrir skóla á sunnanverðum Vestfjörðum sem eru með Grænfánann. Hingað komu Jóhanna, Katrín og Caitlin frá Landvernd og átti hópurinn mjög góðan fund. Það var gott að hittast og ræða málin, kynnast […]

Útskriftarferð skólahóps leikskóla

Útskriftarferð skólahóps leikskólahluta Tálknafjarðarskóla fór fram mánudaginn 27. maí síðasliðinn. Hópurinn fékk frábært veður þar sem farið var í ferð á Bíldudal í Skrímslasetrið, borðað á Vegamótum í hádeginu, farið í pollinn á Tálknafirði og endað á kósístund þar sem […]

Landsbyggðavinaverkefni

Fimmtudaginn 9. maí bauð 9.-10. bekkur á opið hús í Tálknafjarðarskóla til þess að fylgjast með úrslitakeppni um verkefni Landsbyggðavina sem nemendur gerðu til að fegra, breyta og bæta bæinn sinn, Tálknafjörð. Gaman var að sjá hversu margir voru komnir […]