Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ sem áður var kallað Norræna skólahlaupið fór fram þriðjudaginn 10. september í flottu veðri. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skóla til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. […]

September

Nú er september genginn í garð og næstu þrjár vikur munum við taka fyrir þemað Umhverfi og lestur. Í þessu heildstæða verkefni munum við leggja áherslu á að nýta umhverfið okkar til þess að hjálpa okkur að læra. Við munum […]

Skólasetning 2019

Skólasetning grunnskólahluta Tálknafjarðarskóla 2019 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 20. ágúst kl. 13:00 í skólanum. Að setningu lokinni fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í skólastofurnar. Við hvetjum alla foreldra til að fylgja börnum sínum. Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 21. ágúst. […]

Útskriftarferð skólahóps leikskóla

Útskriftarferð skólahóps leikskólahluta Tálknafjarðarskóla fór fram mánudaginn 27. maí síðasliðinn. Hópurinn fékk frábært veður þar sem farið var í ferð á Bíldudal í Skrímslasetrið, borðað á Vegamótum í hádeginu, farið í pollinn á Tálknafirði og endað á kósístund þar sem […]