Landshlutafundur Grænfána

Mánudaginn 6. maí var haldinn landshlutafundur í skólanum fyrir skóla á sunnanverðum Vestfjörðum sem eru með Grænfánann. Hingað komu Jóhanna, Katrín og Caitlin frá Landvernd og átti hópurinn mjög góðan fund. Það var gott að hittast og ræða málin, kynnast […]