Lausar stöður við Tálknafjarðarskóla

Tálknafjarðarskóli auglýsir lausar stöður stuðningsfulltrúa, stundakennara og starfsmann lengdrar viðveru Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Tálknafjörður er afar fallegur fjörður sem þekktur er fyrir einstaka veðurblíðu. Íbúarnir eru miklir íþróttaálfar og státar […]