Fræðslunefnd

Meginhlutverk fræðslunefndar er m.a. að fara með málefni grunnskólans í sínu skólahverfi samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, sveitarstjórnarlögum og því sem sveitarstjórn felur henni að öðru leyti. Í erindisbréfi fyrir fræðslunefnd/skólanefnd segir: „Skólanefnd skal sjá um að öll börn á Tálknafirði njóti lögboðinnar fræðslu. Í störfum sínum ber skólanefnd einnig að sjá um að allir nemendur á skyldunámsstigi hljóti sem besta aðstöðu og jöfnust tækifæri til náms og að skólinn veiti sérhverjum nemanda fræðslu eftir aldri sínum og þroska og í samræmi við námsskrá á hverjum tíma“. Annars er hlutverk skólanefndar ítarlega skilgreint í grunnskólalögunum.

Fræðslunefndarfulltrúar frá 2018

Aðalmenn:

Eva Dögg Jóhannesdóttir, formaður

Nancy Rut Helgadóttir

Jóhann Örn Hreiðarsson

Varamenn:

Berglind Eir Egilsdóttir

Guðný Magnúsdóttir

Kristrún A Guðjónsdóttir