Umbótaáætlun 2019-

Umbótaáætllun vegna ytra mats Menntamálastofnuna 2018

   

Tálknafjarðarskóli

     

Svið 1 –  Stjórnun

    

Matsþáttur

Tækifæri til umbóta

Tillögur að umbótum 

Ábyrgð

Tímarammi

Fagleg forysta

    

Stjórnandinn sem leiðtogi

Stefna skólans og skólaregur mættu vera meira áberandi í skólanum og til umfjöllunar hjá nemendum starfsfólki og foreldrum.

Vinna er hafin í samvinnu við Tröppu um mótun skólastefnu þar sem allt samfélagið kemur að borðinu

Skólastjóri

Skólaárið 2019- vor 2020

Stjórnun stofnunar

Ekki skýrt að gögn sem rekstraraðili á að skila til skólanefndar hafi verið markvisst tekin til umfjöllunar.

Taka markvisst fyrir á fundum og birta á heimasíðum skóla og sveitarfélagsins.

Skólastjóri og fræðslu-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd.

Skólaárið 2019-vor 20

Faglegt samstarf

Það væri sóknarfæri fyrir skólann að endurskoða skólanámskrá með þátttöku alls skólasamfélagsins.

Vinnu við skólanámskrá lokið og er á heimasíðu skólans. Www.talknafjardarskoli.is

Skólastjóri

Lokið

Skólaþróun

Gera umbótaáætlun byggða á innra og/eða ytra mati á skólastarfinu.

Koma á fót matsnefnd  sem fundar reglulega og vinnur að áætlun.

Skólastjóri, matsnefnd

Skólaárið 2019-vor 20

Stefnumótun og skipulag

    

Starfsáætlun og skólanámskrá

Endurskoða og endurnýja skólanámskrá með aðkoma alls skólasamfélagsins. Námsvísar séu á heimasíðu skólans. Koma á reglulegu innra mati og umbótáætlun byggða á því.

Vinnu við skólanámskrá lokið

Skólastjóri og kennarar

Lokið

 
   

Skóladagur nemenda

Gæta þarf að því að uppfylla ákvæði námstíma eldri nemenda í vali. Gera nánari grein fyrir að námstími nemenda uppfylli ákvæði viðmiðunarstundaskrár.

Hefur þegar verið gert og fjölbreytt val í boði sem er kynnt á heimasíðunni

Skólastjóri og kennarar

Lokið

Verklagsreglur og áætlanir

Skóla-/meginreglur mættu vera sýnilegri.

Skólareglur á heimasíðu og á veggjum skólans

Skólastjóri

Lokið

Samskipti heimila og skóla

    

Skólaráð, foreldrafélag

Birta þarf fundargerðir og upplýsingar um starfsemi skólaráðs með opinberum hætti.

Fundargerðir eru á heimasíðu

Skólastjóri, kennarar, skólaráð

Lokið

Þátttaka  foreldra í skólastarfi og upplýsingamiðlun

Bæta upplýsingamiðlun til foreldra um niðurstöður úr foreldrakönnunum.

Upplýsingar verði uppfærðar reglulega á heimasíðu skólans.

Skólastjóri, kennarar, foreldrafélag

Skólaárið 2019-vor 20

Svið 2 –  Nám og kennsla

    

Matsþáttur

Tækifæri til umbóta

Tillögur að umbótum 

Ábyrgð

Tímarammi

Nám og námsaðstæður

    

Inntak og árangur

Skólanámskrá þarf að uppfæra. Uppfæra þarf námsvísi/áætlanir um nám.

Vinnu lokið

Skólastjóri og kennarar

Lokið

 

Kynna þarf foreldrum betur áætlanir um nám og kennslu.

Umsjónarkennarar kynna fyrir nemendum og foreldrum. Upplýsingar á heimasíðu og í gegnum Mentor og er gert

Skólastjóri og kennarar

Lokið

 

Huga þarf að því að efla árangur nemenda í stærðfræði og íslensku á samræmdum prófum.

Aukinn árangur nemenda á samræmdum prófum

Skólastjóri og kennarar

Skólaárin 2018-2023

Skipulag náms og námsumhverfi

Sjá til þess að námsgreinar fái þann tíma sem þeim er ætlaður skv. Viðmiðunarstundaskrá.

Er gert og er á heimasíðu

Skólastjóri og kennarar

Lokið

 

Skilgreina betur nám  sem fer fram í smiðjum og tengsl þess við hæfniviðmið AN.

Er gert og er á heimasíðu

Skólastjóri og kennarar

Lokið

 

Hafa kennsluskrá, áætlanir um nám og kennslu á heimasíðu.

Er gert og er á heimasíðu

Skólastjóri og kennarar

Lokið

Kennsluhættir og gæði kennslu

Nýta samkennslu árganga til að auka möguleika á námi við hæfi.

Gerð grein fyrir skipulagi samkennslu, skipulagi og kennslutilhögun í námsvísum. Verkefni nemenda séu námslega krefjandi.

Skólastjóri og kennarar

er unnið samkvæmt þessu

Námshættir og námsvitund

Varast að veita of mikla þjónustu (mikil mönnun) á kostnað viðleitni nemenda.

Verkefni nemenda séu námslega krefjandi

Skólastjóri og kennarar

teljum þetta vera í lagi í dag

 

Efla mætti upplýsingatækninotkun kennara í kennslu.

Kennarar fái aukna þjálfun í notkun upplýsingatækni. Lögð áhersla á það í endurmenntunaráætlun

Skólastjóri og kennarar

Skólaárin 2019, 20

Þátttaka og ábyrgð nemenda

    

Lýðræðisleg vinnubrögð

Huga með nemendum að tilgangi og skipulagi á námstengdum valtíma  og setja fram námsmarkmið og tengja við AN

Hefur verið gert

Skólastjóri og kennarar

Lokið

Ábyrgð og þátttaka

Birta viðmið um árangur í öllum námsgreinum

Vinna í gangi

Skólastjóri og kennarar

Skólaárið 2019, 20

 

Efla markmiðssetningu nemenda og mat á eigin námi með stigvaxandi ábyrgð

Nemendur geti metið eigið nám og framfarir, sett sér markmið og átti sig á tengslum námsframvindu og hæfniviðmiða.

Skólastjóri og kennarar

Skólaárið 2019, 20

 

Gera nemendum og foreldrum ljóst á hvaða matsatriðum matið á árangri í lotum byggir

Gerð sé grein fyrir hæfniviðmiðum í lotukennslu í bekkjar-/kjarnanámskrám.

Skólastjóri og kennarar

Skólaárið 2019, 20

Námsaðlögun

Gera þarf grein fyrir námsaðlögun og hvernig mat á stöðu nemenda er nýtt til að efla kennslu og námsskipulag

Gerð sé grein fyrir einstaklingsmiðun í námi í áætlunum og bekkjar-/kjarnanámskrám

Skólastjóri og kennarar

Skólaárið 2018-19

Stuðningur við nám

Skrá hvaða viðmið um árangur notuð eru í skimunum og könnunum sem lagðar eru fyrir og til hvaða aðgerða grípa eigi ef þarf.

Í skólanámskrá komi fram hvaða skimanir og kannanir eru notaðar , viðmið um árngur og íhlutun ef þarf.

Skólastjóri

Skólaárið 2019, 20

     

Umbótaáætllun vegna ytra mats Menntamálastofnuna 2018

   

Tálknafjarðarskóli

     

Svið 3 –  Innra mat

    

Svið 3 –  Innra mat

Tækifæri til umbóta

Tillögur að umbótum 

Ábyrgð

Tímarammi

Framkvæmd innra mats

Innra mat  er kerfisbundið og samofið daglegu skólastarfi

Geta þess hverjir leiða vinnu um innra mat skólans

Upplýsingum bætt inn í starfsáætlun og á heimasíðu

Skólastjóri

Skólaárið 2019, 20

Innra mat er markmiðsbundið

Gera langtímaáætlun um innra mat þar sem fram kemur að allir þættir skólanámskrár séu  metnir.

Gera grein fyrir hvernig markmið skólanámskrár eru metin .

Skólastjóri

Skólaárið 2019, 20

Upplýsingum bætt inn í starfsáætlun og á heimasíðu.

 

Birta verkferla við innra mat

 

Innra mat er samstarfsmiðað og byggir á lýðræðislegum vinnubrögðum

Skipa matsteymi um innra mat skólans þar sem fulltrúar allra hagsmunaðila eiga aðild. Gera matsáætlun til 3-5 ára.

Skipa matsteymi  um innra mat skólans .  Langtímaáætlun verður hluti af sjálfsmatsskýrslu

Skólastjóri

Skólaárið 2019, 20

Innra mat er umbótamiðað

Vinna þarf greinargerð um innra mat og kynna fyrir foreldrum og nemendum með formlegum hætti

Upplýsingafundir verða ákveðnir í starfsáætlun matsteymis. Í framhaldi af greinargerð um innra mat er unnin umbótaáætlun um hvenær og hvernig meta skal árangur aðgerða.         Niðurstöður birtar á heimasíðu skólans og í skólaráði.

Skólastjóri og matsteymi

Skólaárið 2019-20

     

Umbótaáætllun vegna ytra mats Menntamálastofnuna 2018

   

Tálknafjarðarskóli

     

Vegna athugasemda

    

Athugasemdir MMS

Tækifæri til umbóta

Tillögur að umbótum 

Ábyrgð

Tímarammi

 

Fundargerðir ættu að birtast á heimasíðu

Hefur þegar verið gert á heimasíðu

Fundargerðir munu birtast þar áfram

Skólastjóri

Lokið og gert áfram

Setja þarf fram viðbrögð við brotum á skólareglum

Þegar komið inn á heimasíðu og undir hnappnum skólareglur og agabrot þar fyrir neðan

Þegar komið inn á heimasíðu og undir hnappnum skólareglur og agabrot þar fyrir neðan

Skólastjóri

Lokið og gert áfram

  
  

Vinna með nemendum að lausn á hvernig best er að biðja um aðstoð í fjarkennslutímum

Engin fjarkennsla eftir að Hjalli fór

Fagkennarar í öllum námsgreinum á staðnum

Skólastjóri

Lokið

     

Setja betur fram mat ánámi sem byggir á viðmiðum um hæfni

Verður unnið af kennurum og skólastjóra

Verður unnið af kennurum og skólastjóra

Skólastjóri

Unnið að því vetur og næsta vetur