Óveður og ófærð

Öryggi og velferð barna vegna óveðurs verður hægt að finna í Handbók um öryggis- og slysavarnir sem mun verða birt á heimasíðu þegar hún er tilbúin. Þangað til nýtir skólinn handbókin sem unnin er í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Handbók leikskóla:

oryggishandbok_leikskola

Handbók grunnskóla:

oryggishandbok_grunnskola