Mikilvægar áætlanir Tálknafjarðarskóla

Tálknafjarðarskóli fer að lögum við ger áætlana fyrir skólann og fyrst er að nefna “Starfáætlun” sem fjallar um skólann, ráð og nefndir, stjórnun og starfsfólk, nemendur og fyrirkomula kennslu og m.fl. Einnig er “Eineltisáætlun” sem fjallar um hvernig tekið skuli á einelti og hvernig megi fyrirbyggja það.  Sömuleiðis er “Jafnréttisáætlun” mikilvægur þáttur í starfinu það sem fjallað eru það að allir hafi sama rétt óháð kyni, litarhætti, trú, efnahag eða öðrum ólíkum þáttum. Einnig er áfallaáætlun mikilvæg og hvernig er tekið á þeim olíku áföllum sem kunna að verða 

Þar sem skólinn er að yfirgefa Hjallastefnuna og móta sér nýja stefnu er þessar áætlanir til að brúa bilið þar til allir aðillar hafa komið að borðinu en sú vinna mun fara fram undir handleiðslu Tröppu sem sérhæfir sig í að aðstoða við þá vinnu. Trappa koma ða þeirri vinnu í Vesturbyggð. Allar þessar áætlanir mun því taka einhverjum breytingum.