Leikskólinn

Leikskólinn er til húsa í Tálknafjarðarskóla. Aðstaða leikskólabarnanna og aðbúnaður er afar góður, nægt rými og útisvæðið með þeim skemmtilegri. Í vetur eru 10 börn í leikskólanum. 

Leikskólinn er opinn frá kl 8.00 – 16.00

 

 

Græni kjarni

Guli kjarni

Alexander

Ísak Elís

Njörður Freyr

Michael Thor

Aldís Eir

Guðbrandur Elí

Svanhvít Óla

Grétar Elí

Hrafney

Gabriela

 

 

Dagsskipulagið

 

 

7:45-8:30

Morgunmatur

8:30-8:45

Söngur

8:45-9:50

Hópastarf

9:50-10:45

Valfundur og val

10:45-11:45

Útivera

12:00-12:30

Hádegismatur

12:30-13:00

Sögustund/skoða bækur

13:00-14:15

Valfundur og val

14:15-14:30

Frágangur og spjall

14.30-15:00

Nónhressing

15:00-16:00

Hópastarf