Námskeið í boði

Námskeið í fyrirlögn greiningarprófsins Hljóðfærni

Um er að ræða réttindanámskeið þar sem kennt er að leggja fyrir greiningarprófið Hljóðfærni. Markmiðið með fyrirlögn greiningarprófsins er að greina nánar vanda þeirra barna í 1. bekk grunnskóla sem grunur leikur á að séu með frávik í hljóðkerfisvitund.

Hvenær: Fös. 12. okt. kl. 08:30 – 12:30

Kennsla: Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og læsisráðgjafi hjá Menntamálastofnun og Sigurgrímur Skúlason, doktor í próffræði og matsfræðum og deildarstjóri hjá Menntamálastofnun

Snemmskráning til 2. okt.

 

Námsmat í stærðfræði á unglingastigi

Hvenær: Fös. 5. okt. kl. 8:30 – 16:00

Kennsla: Guðbjörg Pálsdóttir, dósent við HÍ og Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor við HÍ. Auk þeirra koma Laufey Einarsdóttir og Þóra Guðrún Einarsdóttir, grunnskólakennarar, að kennslu námskeiðsins.

Snemmskráning til 25. sept.

 

Sjálfsskaða- og sjálfsvígshegðun unglinga

Hvenær: Fim. 4. okt. kl. 13:00 – 17:00

Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og fjölskylduþerapisti

Snemmskráning til 24. sept.

Einnig FJARNÁMSKEIÐ

Hvenær: Þri. 30. okt. kl. 13:00 – 17:00

Snemmskráning til 20. okt.

 

Kvíði barna og unglinga – fagnámskeið

Hvenær: Fös. 5. okt. kl. 9:00 – 12:00 og

13:00 – 17:00

Kennsla: Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans

Snemmskráning til 25. sept.

 

 

 

Svínshöfuð á moskulóð, útlendingar og tjáningarfrelsið

Hvenær: Mán. 8. okt. kl. 13:00 – 17:00

Kennsla: Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður, kennari og doktorsnemi

Snemmskráning til 28. sept.

 

Tákn með tali – frá táknum til talmáls

Hvenær: Mið. 10. okt. kl. 13:00 – 17:00

Kennsla: Hólmfríður Árnadóttir, sérkennari og talmeinafræðingur og Hrafnhildur Karlsdóttir, leik- og grunnskólakennari

Snemmskráning til 30. sept.

 

Náum tökum á lestrarnáminu á skemmtilegan hátt við eldhúsborðið heima

Hvenær: Mið. 10. okt. kl. 20:00 – 21:30

Kennsla: Helga Kristjánsdóttir, leik- og grunnskólakennari

Snemmskráning til 30. sept.

 

Vanræksla og ofbeldi gegn börnum – samstarf við barnaverndarnefndir

Hvenær: Mán. 15. okt. kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00

Kennsla: Steinunn Bergmann, sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu

Snemmskráning til 5. okt.

 

„Af hverju er ég í skóla – hvert stefni ég?“ – Um tilgang og framkvæmd náms- og starfsfræðslu – FJARNÁMSKEIÐ

Hvenær: Þri. 16. og 23. okt. kl. 13:00 – 16:30

Kennsla: Arnar Þorsteinsson, náms- og starfsráðgjafi

Snemmskráning til 6. okt.

 

Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð

Hvenær: Mán. 22. og þri. 23. okt.

kl. 9:00 – 16:00

Kennsla: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði

Snemmskráning til 12. okt.

 

Tengslavandi hjá leik- og grunnskólabörnum – Gagnlegar áherslur og aðferðir sem lofa góðu

Hvenær: Mið. 24. okt. kl. 13:00 – 17:00

Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur og handleiðari á BUGL

Snemmskráning til 14. okt.

Einnig FJARNÁMSKEIÐ

Hvenær: Mið. 14. nóv. kl. 13:00 – 17:00

 

Snemmskráning til 4. nóv.