Framhaldsskólinn

INNRITUN OG INNTÖKUSKILYRÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA 

 Menntamálastofnun www.mms.is

Menntagátt www.menntagatt.is

Facebooksíða: Ráðgjöf vegna innritunar í framhaldsskóla

INNRITUN TÍMASETNINGAR (eins og var 2018 nýjar dagsetningar koma fyrir 2019)

(Forinnritun 5. mars – 13. apríl)

(Lokainnritun 4. maí – 8. Júní)

 Ef veflyklabréf týnist þarf að hafa samband við skrifstofu skólans, skólastjórnendur eða náms- og starfsráðgjafa.

INNRITUN

Nemendur hvattir til að taka þátt í forinnritun Sótt er um tvo skóla, fyrsta val sem nemandinn vill helst og annað val til vara. Sótt er um tvær brautir innan hvors skóla. Ef áhugi eða forsendur hafa ekki breyst þarf ekkert að aðhafast í lokainnritun

Innritun er á ábyrgð skólanna sjálfra Þeir setja viðmið um inntökuskilyrði inn á einstakar brautir Mennta- og menningarmálaráðuneytið ákvarðar fjölda námsplássa í hverjum skóla. Menntamálastofnun finnur skólavist fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri sem ekki fá skólavist í þeim skólum sem þeir sækja um.

Einkunnir verða senda rafrænt frá grunnskóla til framhaldsskóla eftir skólaslit. Muna að staðfesta umsókn – alltaf hægt að fara inn í hana aftur og gera breytingar.

INNRITUN OG NÁMSMAT

Nýtt námsmat auðveldar framhaldsskólum að raða nemendum á rétt þrep Nemendur þurfa að fá B í einkunn til þess að geta hafið nám á öðru þrepi Nemendur með C eða D í kjarnagreinum þurfa að hefja nám á fyrsta þrepi

INNTÖKUSKILYRÐI OG REGLUR VIÐ INNRITUNN

Framhaldsskólar setja sér sjálfir reglur um inntöku. Mikilvægt að kynna sér inntökuskilyrðin á heimasíðum skólanna. Skólarnir horfa til einkunna þegar þeir meta nemendur inn. Í flestum tilvikum þarf ekki að senda nein viðbótagögn með umsókninni nema það sé tekið fram. Athugið vel inntökuskilyrði. Ef nemandi ætlar að senda eitthvað með umsókninni þá senda þau gögn sem fylgiskjal í umsóknarferlinu, þó ekki víst að skólarnir skoði gögnin.

VIÐBÓTARGÖGN MEÐ UMSÓKN

Skoða vel hvort skólar óski eftir viðbótargögnum! Ekki senda gögn um greiningar með umsóknum Skólar hafa ekki sjálfkrafa aðgang að niðurstöðum samræmdra prófa

MUNA……. Eftir að það lokar fyrir innritun fyrir miðnætti 8. júní þá er EKKI hægt að breyta neinu Það borgar sig EKKI að vera að „fikta“ í umsókninni sinni nokkrum tímum áður en það lokar og alls EKKI síðasta klukkutímann Ekki hægt að ákveða að fara frekar í skóla í vali 2 (ef viðkomandi hefur fengið inni í vali nr. 1)

ÚRVINNSLA UMSÓKNA

Skólarnir afgreiða umsóknir jafnt óháð því hvort þeir eru settir í fyrsta eða annað val Þeir horfa til einkunna og raða nemendum eftir þeim Ef nemandi raðast ofarlega hjá báðum skólum, fær hann inni í þeim fyrri. Einungis einn skóli býður hverjum nemanda skólavist. Nemanda sem ekki fær skólavist í þeim skólum sem hann sótti um er fundin skólavist í þriðja skóla. Undanfarin ár hafa 99% nemenda fengið skólavist í öðrum hvorum þeirra skóla sem þeir sóttu um.

ÚRVINNSLA UMSÓKNA

Tölugildi á bak við bókstafi, notað til að flýta fyrir úrvinnslu umsókna í einstaka skólum Íslenska, stærðfræði og enska. Aðrar námsgreinar geta bæst við, mismunandi eftir skólum og brautum.

A

B+

B

C+

C

D

4

3,75

3

2,75

2

1

 

HVENÆR LIGGUR FYRIR HVAR NEMANDI FÆR SKÓLAVIST?

Miðað er við að allir verði búnir að fá að vita hvar þeir fengu skólavist fyrir 25. júní Nemendur fá sendan greiðsluseðil á heimilisfang eða í heimabanka forráðamanna. Muna að greiða innritunargjaldið/greiðsluseðil fyrir gjalddaga, annar er litið svo að skólavist sé hafnað.

ÁFANGAKERFI ØBorgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Ø Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Ø Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Ø Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ ØMenntaskólinn við Hamrahlíð Ø Menntaskólinn í Kópavogi Ø Menntaskólinn við Sund Ø Myndlistaskólinn í Reykjavík Ø Tækniskólinn

BEKKJARKERFI ØMenntaskólinn í Reykjavík Ø Kvennaskólinn í Reykjavík Ø Verslunarskóli Íslands

SKÓLAR SEM BJÓÐA UPP Á STARFSMENNTUN ØBorgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Ø Fjölbrautaskólinn við Ármúla Ø Menntaskólinn í Kópavogi Ø Tækniskólinn í Rvk og Hafnarfirði

NÁMSBRAUTIR

 

Mismunandi áherslur milli skóla Félagsfræðibraut ­ Kvennó: félagsvísindabraut ­ Sérhæfing í tveimur sérgreinum félagsvísinda ­ Borgarholtsskóli: Félags- og hugvísindabraut, ­ Áhersla á félagsvísindi, tungumál og hugvísindi. Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði ­ MS: félagsfræðibraut ­ Félagsfræði og sögulína ­ Hagfræði og stærðfærðilína