Kennsluáætlanir 3.-5. bekkur vorönn 2019

Námsáætlun – Íslenska 3. bekkur vor 2019

 

                                                                                        

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima og skrifa orð eftir lesturinn. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                           

Námsefni:

Ritrún 3, Málrækt 1, Þristur, ýmsar verkefnabækur af Skólavefnum o.fl., ýmsar lestrarbækur, Skrift.

 

Námsmat:

Prófað er í lestri (tvisvar yfir önnina), lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         lesið úr táknmyndum og myndrænu efni, svo sem einföldum skýringarmyndum, kortum og myndritum.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

 

·         leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Námsáætlun – Íslenska 4. bekkur vor 2019

                                                                                                

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

Námsefni:

Orð og setningar 3 (lestrarvinnubók), Út í Blámann (lesskilningsefni), ýmsar lestrarbækur, Skrift, ýmis rafræn verkefni o.fl.

 

Námsmat:

Prófað er í lestri (tvisvar yfir önnina), lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti……

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva og greint frá upplifun sinni.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         beitt töluðu máli og rituðu af nokkru öryggi og ræður yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

 

·         leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Námsáætlun – Íslenska 5. bekkur vor 2019

 

                                                                                                                                  

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

Námsefni:

Orðspor 1, ýmist vefefni, ýmsar lestrarbækur, Skrift. Aukaefni: Málrækt 1 o.fl.

 

Námsmat:

Prófað er í lestri (tvisvar yfir önnina), lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva og greint frá upplifun sinni.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         beitt töluðu máli og rituðu af nokkru öryggi og ræður yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

 

·         leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Námsáætlun – Stærðfræði 3. bekkur vor 2019

 

 

Almennt/verklag:

 

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                          

Námsefni: Sproti 3b nemendabók og æfingahefti, ýmislegt vefefni, þrautir, spil og o.fl.

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok annarinnar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Námsmarkmið út frá hæfniviðmiðum: að nemandi geti……

 

 • tjáð sig um stærðfræði og útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum.
 • notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.
 • unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.
 • skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.
 • kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.

gert rannsóknir á umhverfi sínu, unnið og lesið úr niðurstöðum sínum.

Námsáætlun – Stærðfræði 4. bekkur vor 2019

 

Almennt/verklag:  

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                           

Námsefni: Sproti 4b nemendabók og æfingahefti, ýmislegt vefefni, þrautir, spil o.fl. 

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok annarinnar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…..

 

 • tjáð sig um stærðfræði, útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum, leitað lausna og sett þær fram á fjölbreyttan hátt með því að beita skapandi hugsun, ígrundun og rökstuðningi og fylgt rökstuðningi jafningja.

 

 • notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.
 • unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.
 • skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.
 • kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.
 • notað og rannsakað hugtök úr rúmfræði, unnið með rúmfræðilegar færslur, búið til líkön og teiknað skýringarmyndir, áætlað og mælt ólíka mælieiginleika með stöðluðum og óstöðluðum mælieiningum.
 • gert rannsóknir á umhverfi sínu, unnið og lesið úr niðurstöðum sínum, sett upp í einföld myndrit, tekið þátt í umræðum um gagnasöfnun, tilviljanir og líkur og gert einfaldar tilraunir með líkur.

Námsáætlun – Stærðfræði 5. bekkur vor 2019

 

Almennt/verklag:                                                                   

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                  

Námsefni: Stika 1b æfingahefti og nemendabók, ýmislegt vefefni, þrautir, spil o.fl.

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok annarinnar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið: að nemandi geti…….

 

·         tjáð sig um stærðfræði, útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum, leitað lausna og sett þær fram á fjölbreyttan hátt með því að beita skapandi hugsun, ígrundun og rökstuðningi og fylgt rökstuðningi jafningja.

·         notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.

·         unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.

·         skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.

·         kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.

·         notað og rannsakað hugtök úr rúmfræði, unnið með rúmfræðilegar færslur, búið til líkön og teiknað skýringarmyndir, áætlað og mælt ólíka mælieiginleika með stöðluðum og óstöðluðum mælieiningum.

 

·         safnað og unnið úr gögnum, miðlað upplýsingum um þau, m.a. með töflum og myndritum.

Námsáætlun – Enska 3. og 4. bekkur vor 2019

 

 

Almennt/verklag:

 

Nemendur eru í ensku í 2 kennslustundir á viku. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                            

Námsefni: Læsi og orðaforði, ýmislegt vefefni, ljósrit, enskar bækur, spil o.fl.

 

Námsmat: Prófað er í ensku í lok annarinnar, úr því efni sem farið hefur verið í. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

 

·         skilið einfalt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.

·         lesið og skilið stutta texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum.

·         haldið uppi einföldum samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða.

·         í einföldu máli sagt frá og notað lykilorðaforða sem unnið hefur verið með í viðfangsefnum námsins og beitt eðlilegum framburði og áherslum.

·         skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega.

 

·         sýnt fram á að hann kann skil á ýmsum þáttum sem snúa að daglegu lífi, s.s. fjölskyldu, skóla, frítíma og hátíðum og áttað sig á hvað er líkt eða ólíkt því sem tíðkast í hans eigin menningu.

Námsáætlun – Enska 5. bekkur vor 2019

 

Almennt/verklag:

Nemendur eru í ensku í 2 kennslustundir á viku. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                           

Námsefni: Portfolio Work Out og Speak Out, ýmislegt vefefni, ljósrit, orðabækur, spil,  enskar bækur o.fl.

 

Námsmat: Prófað er í ensku í lok annarinnar, úr því efni sem farið hefur verið í. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti……

 

·         skilið einfalt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.

·         lesið og skilið stutta texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum.

·         haldið uppi einföldum samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða og kunni að beita algengustu kurteisisvenjum.

·         í einföldu máli sagt frá og notað lykilorðaforða sem unnið hefur verið með í viðfangsefnum námsins og beitt eðlilegum framburði og áherslum.

·         skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist þeim persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki.

·         sýnt fram á að hann kann skil á ýmsum þáttum sem snúa að daglegu lífi, s.s. fjölskyldu, skóla, frítíma og hátíðum og áttað sig á hvað er líkt eða ólíkt því sem tíðkast í hans eigin menningu.

 

·         sett sér einföld markmið og lagt mat á námsframvindu með stuðningi frá kennara ef með þarf.

Námsáætlun – Samfélagsfræði (Egla) 3. – 5. bekkur vor 2019

 

 

Almennt/verklag:

 

Nemendur eru í Eglu í þriggja vikna lotu í janúar/febrúar. Unnið verður með námsbækur, vefefni o.fl. Nemendur hlusta á kennara lesa bókina, svo eru umræður og vangaveltur um efnið, að lokum gera nemendur hópverkefni. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                            

Námsefni: Egla (Egils saga Skalla-Grímssonar), vefefni o.fl.

 

Námsmat: Hópverkefni í lok lotunnar þar sem nemendur vinna verkefni úr bókinni. Virkni og frágangur nemenda er metinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

 

·         áttað sig á hlutverki landakorta og notagildi þeirra.

·         sagt frá atburðum og persónum á völdum tímum, sem tengjast nærsamfélaginu.

·         velt fyrir sér upplýsingum, gildi þeirra og áreiðanleika.

·         komið auga á nokkra þætti sem hafa haft áhrif á mannlífið í tímans rás, svo sem umhverfi og skipulag samfélaga.

·         sagt frá gerð og mótun íslensks samfélags fyrr og nú.

·         sagt frá völdum þáttum og tímabilum í sögu fjölskyldu og heimabyggðar.

·         bent á dæmi um hvernig sagan birtist í munum og minningum.

 

·         áttað sig á að trúar- og lífsviðhorf fólks birtast í mismunandi viðhorfum, siðum og venjum.

Kennsluáætlun vor 2019

3. 4. og 5. bekkur

Íþróttir

Janúar

 

Leikir

Kíló (sparkó)

Fallhlíf

Þrautabraut

Körfubolti

stöðvar

Febrúar

 

Leikir

Handbolti

Softbandy

Badminton

Stöðvar

Þrek og þol

Mars

 

Leikir

Fótbolti

Körfubolti

Fimleikar

Stöðvar

Þrek og þol

apríl

 

leikir

fallhlíf

Þrautabraut

Þrek og þol

Mai

Útileikfimi

 

Leikir

Hafnarbolti

fótbolti

Kíló

Bandy

Þrek og þol

 

Sund

 

Janúar

 

Leikir

Skriðsund

Baksund

Skólabaksund

Boðsund

Frjálst

Febrúar

 

Leikir

Kafa

Bringusund

Skriðsund

Baksund

Skólabaksund

 

Mars

 

Leikir

Kafa

kappsund

Skriðsund

Bringusund

baksund

Apríl

 

Leikir

Kafa

Frjálst

waterpolo

Mai

 

Leikir

Skriðsund

Bringusund

Baksund

frjálst

Kennsluáætlanir 3.-5. bekkur haustönn 2018

Íslenska

Námsáætlun – Íslenska 3. bekkur haust 2018

 

                                                                                        

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á haustönninni og fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                           

Námsefni:

Ritrún 2 og 3, ýmsar lestrarbækur, Skrift,

 

Námsmat:

Prófað er í lestri, lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         lesið úr táknmyndum og myndrænu efni, svo sem einföldum skýringarmyndum, kortum og myndritum.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

 

·         leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Námsáætlun – Íslenska 4. bekkur haust 2018

                                                                                                

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á haustönninni og fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

Námsefni:

Málrækt 1, ýmsar lestrarbækur, Skrift, ýmis rafræn verkefni,  o.fl.

 

Námsmat:

Prófað er í lestri, lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti……

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva og greint frá upplifun sinni.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         beitt töluðu máli og rituðu af nokkru öryggi og ræður yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

 

·         leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Námsáætlun – Íslenska 5. bekkur vetur 2018-2019

 

                                                                                                                                  

Almennt/verklag:

Nemendur eru í íslensku í fjórar kennslustundir á viku. Auk þess eru fjórar íslenskulotur á haustönninni og fjórar íslenskulotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Nemendur lesa bækur að eigin vali í skólanum og eiga líka að lesa heima. Fyrir utan verkefnavinnu og aðra bókavinnu þá fá nemendur tækifæri til þess að segja frá, lýsa hlutum og flytja eigið efni og annarra. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

Námsefni:

Orðspor 1, ýmsar lestrarbækur, Skrift. Aukaefni: Málrækt 1 o.fl.

 

Námsmat:

Prófað er í lestri, lesskilningi, stafsetningu og málfræði. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

·         beitt skýrum og áheyrilegum framburði.

·         sagt frá eftirminnilegum atburði og lýst ákveðnu fyrirbæri, endursagt efni sem hlustað hefur verið á eða lesið.

·         hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva og greint frá upplifun sinni.

·         nýtt sér og endursagt efni á rafrænu formi.

·         átt góð samskipti, hlustað og sýnt kurteisi.

·         beitt aðferðum við umskráningu hljóða og stafa þannig að lestur verði lipur og skýr.

·         nýtt góðan orðaforða við að skilja texta og ráðið í merkingu orðs út frá samhengi.

·         valið sér lesefni eftir áhuga og þörf og lesið sögur, ljóð og fræðandi efni, sem hæfir lestrargetu, sér til ánægju og skilnings.

·         lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.

·         beitt hugtökum eins og persónu, söguþræði, umhverfi og boðskap.

·         aflað sér upplýsinga úr ýmsum tiltækum gagnabrunnum, svo sem bókum og á rafrænu formi.

·         valið bók eða annað lesefni og lesið sér til ánægju.

·         dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

·         nýtt í ritun þekkingu á grunnþáttum í byggingu texta, svo sem upphafi, meginmáli og niðurlagi.

·         samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

·         beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

·         skrifað texta á tölvu og beitt einföldustu aðgerðum í ritvinnslu.

·         beitt töluðu máli og rituðu af nokkru öryggi og ræður yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska.

·         þekkt og fundið helstu einingar málsins, svo sem bókstafi, hljóð, orð, samsett orð og málsgrein.

·         raðað í stafrófsröð og gert sér grein fyrir notagildi þess við leit og skipulag.

·         gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

·         leikið sér með ýmis einkenni tungumálsins, svo sem margræðni orða og fundið kyn og tölu.

·         greint mun á samnöfnum og sérnöfnum og m.a. bent á þau í eigin texta.

leikið sér með orð og merkingu, svo sem með því að ríma, og fara í orðaleiki.

Stærðfræði

Námsáætlun – Stærðfræði 3. bekkur vetur 2018-2019

 

 

Almennt/verklag:

 

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 3 stærðfræðilotur á haustönninni og 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                          

Námsefni: Sproti 3a og 3b nemendabók og æfingahefti, ýmislegt vefefni, þrautir, spil og o.fl.

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok hvorrar annar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Námsmarkmið út frá hæfniviðmiðum: að nemandi geti……

 

 • tjáð sig um stærðfræði og útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum.
 • notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.
 • unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.
 • skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.
 • kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.

gert rannsóknir á umhverfi sínu, unnið og lesið úr niðurstöðum sínum.

Námsáætlun – Stærðfræði 4. bekkur vetur 2018-2019

 

Almennt/verklag:  

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 3 stærðfræðilotur á haustönninni og 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                           

Námsefni: Sproti 4a og 4b nemendabók og æfingahefti, ýmislegt vefefni, þrautir, spil o.fl.  

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok hvorrar annar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…..

 

 • tjáð sig um stærðfræði, útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum, leitað lausna og sett þær fram á fjölbreyttan hátt með því að beita skapandi hugsun, ígrundun og rökstuðningi og fylgt rökstuðningi jafningja.

 

 • notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.
 • unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.
 • skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.
 • kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.
 • notað og rannsakað hugtök úr rúmfræði, unnið með rúmfræðilegar færslur, búið til líkön og teiknað skýringarmyndir, áætlað og mælt ólíka mælieiginleika með stöðluðum og óstöðluðum mælieiningum.
 • gert rannsóknir á umhverfi sínu, unnið og lesið úr niðurstöðum sínum, sett upp í einföld myndrit, tekið þátt í umræðum um gagnasöfnun, tilviljanir og líkur og gert einfaldar tilraunir með líkur.

Námsáætlun – Stærðfræði 5. bekkur 2018-2019

 

Almennt/verklag:                                                                   

Nemendur eru í stærðfræði í 4 kennslustundir á viku. 2 kennslustundir í stærðfræðibókum og 2 kennslustundir í stærðfræðiþrautum og ýmsum fleiri verkefnum. Auk þess eru 3 stærðfræðilotur á haustönninni og 4 stærðfræðilotur á vorönninni til viðbótar. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                  

Námsefni: Stika 1a og 1b æfingahefti og nemendabók, ýmislegt vefefni, þrautir, spil o.fl.

 

Námsmat: Kaflapróf eru í lok hvers kafla og svo er lokapróf í lok hvorrar annar. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið: að nemandi geti…….

 

·         tjáð sig um stærðfræði, útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum, leitað lausna og sett þær fram á fjölbreyttan hátt með því að beita skapandi hugsun, ígrundun og rökstuðningi og fylgt rökstuðningi jafningja.

·         notað hugtök og táknmál úr stærðfræði og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna og samræðu um stærðfræðileg viðfangsefni.

·         unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast daglegu lífi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á einfaldan stærðfræðitexta.

·         skráð fjölda og reiknað með náttúrlegum tölum, tekið þátt í að þróa lausnaleiðir við útreikninga og skráð svör sín með tugakerfisrithætti.

·         kannað, búið til og tjáð sig um reglur í mynstrum á fjölbreyttan hátt og leyst einfaldar jöfnur.

·         notað og rannsakað hugtök úr rúmfræði, unnið með rúmfræðilegar færslur, búið til líkön og teiknað skýringarmyndir, áætlað og mælt ólíka mælieiginleika með stöðluðum og óstöðluðum mælieiningum.

 

·         safnað og unnið úr gögnum, miðlað upplýsingum um þau, m.a. með töflum og myndritum.

Enska

Námsáætlun – Enska 3. og 4. bekkur vetur 2018-2019

 

Almennt/verklag:

 

Nemendur eru í ensku í 2 kennslustundir á viku. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                            

Námsefni: Ýmislegt vefefni, ljósrit o.fl.

 

Námsmat: Prófað er í ensku í lok hvorrar annar, úr því efni sem farið hefur verið í. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti…….

 

·         skilið einfalt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.

·         lesið og skilið stutta texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum.

·         haldið uppi einföldum samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða.

·         í einföldu máli sagt frá og notað lykilorðaforða sem unnið hefur verið með í viðfangsefnum námsins og beitt eðlilegum framburði og áherslum.

·         skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega.

 

·         sýnt fram á að hann kann skil á ýmsum þáttum sem snúa að daglegu lífi, s.s. fjölskyldu, skóla, frítíma og hátíðum og áttað sig á hvað er líkt eða ólíkt því sem tíðkast í hans eigin menningu.

Námsáætlun – Enska 5. bekkur vetur 2018-2019

 

Almennt/verklag:

Nemendur eru í ensku í 2 kennslustundir á viku. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, spil, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

                                                                                           

Námsefni: Portfolio Work Out og Speak Out, ýmislegt vefefni, ljósrit, orðabækur o.fl.

 

Námsmat: Prófað er í ensku í lok hvorrar annar, úr því efni sem farið hefur verið í. Virkni og frágangur nemenda er metinn allan veturinn.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti……

 

·         skilið einfalt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.

·         lesið og skilið stutta texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum.

·         haldið uppi einföldum samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða og kunni að beita algengustu kurteisisvenjum.

·         í einföldu máli sagt frá og notað lykilorðaforða sem unnið hefur verið með í viðfangsefnum námsins og beitt eðlilegum framburði og áherslum.

·         skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist þeim persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki.

·         sýnt fram á að hann kann skil á ýmsum þáttum sem snúa að daglegu lífi, s.s. fjölskyldu, skóla, frítíma og hátíðum og áttað sig á hvað er líkt eða ólíkt því sem tíðkast í hans eigin menningu.

 

·         sett sér einföld markmið og lagt mat á námsframvindu með stuðningi frá kennara ef með þarf.

Náttúrufræði

Námsáætlun – Náttúrufræði 3. – 5. bekkur 2018-2019

 

Almennt/verklag:  

Nemendur eru í náttúrufræði í lotum. Það eru 4 náttúrufræðilotur á haustönn og 4 náttúrufræðilotur á vorönn. Unnið verður með námsbækur, ljósrituð hefti, ýmis námsgögn, frásagnir, tölvur, o.fl. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

                                                                                             

Námsefni: Náttúran allan ársins, ýmislegt vefefni, ljósrit, frásagnir fólks o.fl.

 

Námsmat: Námsmat er í formi umsagnar. Litið er til þátttöku og vinnu nemenda.

 

Markmið: að nemendur…..

 

·         læri að njóta náttúrunnar og skynji fjölbreytileika og fegurð hennar.

·         læri að bera virðingu fyrir náttúrunni og vilji vernda hana.

·         læri að afla sér þekkingar á náttúrunni, bæði með beinum athugunum og með hjálp gagna.

·         þjálfist í að vinna saman og ræða skipulega um viðfangsefni námsins auk þess að vinna einir.

·         kynnist því hvernig náttúran breytist eftir árstíðum og geri sér grein fyrir samhengi sem ríkir á milli lífvera og milli lífrænna og lífvana þátta í umhverfinu.

·         veiti veðurfyrirbærum athygli og læri nokkuð um eðli þeirra.

·         læri að þekkja lífverur af ólíkum búsvæðum og læri um atferli, vöxt og æxlun.

 

·         fræðist um lífið á Tálknafirði hér áður fyrr.

Myndmennt

Námsáætlun – Myndmennt 3.–5. Bekkur 2018-2019

 

Almennt/verklag:

Nemendur eru í myndmennt í 2 kennslustundir á viku. Unnið verður með að teikna, mála, lita, klippa, líma of.l. Nemendur vinna ýmist einir eða í pörum/hópum. Samþætting við aðrar námsgreinar er eftir kostum. Lögð er áhersla á að mæta hverjum og einum nemanda þar sem hann er og leitast við að auka vitneskju og skilning nemenda með skemmtilegum aðferðum.

 

Námsefni: Blöð, litir, blýantar, málning, vatnslitir, lím, límbyssur, skæri o.fl.

 

Námsmat: Námsmat er í formi umsagnar. Einnig verður fylgst með virkni og vinnu nemenda.

 

Markmið út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár: að nemandi geti……

·         nýtt sér í eigin sköpun einfaldar útfærslur sem byggja á færni í meðferð lita- og formfræði og myndbyggingar.

·         skapað myndverk í ýmsum tilgangi með margvíslegum aðferðum.

·         tjáð tilfinningar, skoðanir og hugmyndaheim sinn í myndverki á einfaldan hátt.

·         útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd að myndverki.

·         unnið út frá kveikju við eigin listsköpun.

·         þekkt og notað hugtök og heiti sem tengjast lögmálum og aðferðum verkefna hverju sinni.

·         fjallað um eigin verk og annarra.

·         greint að einhverju leyti á milli mismunandi aðferða við gerð listaverka.

·         greint á einfaldan hátt áhrif myndmáls í nærumhverfi hans.

 

·         skilið mismunandi tilgang myndlistar og hönnunar.