Nýtt skólaár er hafið með fullum krafti og gaman að fylgjast með fjölbreyttu starfi skólans. Á þessu skólaári höfum við fengið þrjá nýja starfsmenn til okkar og fögnum við því. Daníel Perez Eðvarðsson er nýútskrifaður listgreinakennari og hefur umsjón með […]
Fjöruhreinsun
Grunnskólanemendur Tálknafjarðarskóla tóku að sér fjöruhreinsun fyrir Arnarlax í vikunni og stóðu sig virkilega vel. Nemendur hreinsuðu fjöruna frá Hrauni að Felli. Alls hreinsuðu nemendur samtals 200 kg af rusli. Virkilega vel af sér vikið. Hreinsun fjöru er hluti af […]
Plokkdagurinn 2020
Stóri plokkdagurinn var dagsettur 25. apríl en vegna ástandsins í samfélaginu ákváðum við í skólanum að fresta deginum. Á þessum degi eru allir hvattir til þess að fara út og plokka eða týna rusl í sínu nærumhverfi. Það er […]
Tálknafjarðarskóli tekur þátt í verkefninu Umhverfislestin
Hönnuður sýningarinnar er Ásta Þórisdóttir, hönnuður og listgreinakennari á Hólmavík. Gaman er segja frá því að starfsfólk Tálknafjarðarskóla kynntist þessu verkefni Ástu á Kennaraþingi KSV nú í byrjun september þar sem starfsfólk skólanna á Vestfjarðasvæðinu hittust og spjölluðu um skólastarfið. […]
Hreyfiátak Tálknafjarðarskóla haustið 2019
Í haust ætlum við eins og oft áður að hvetja alla til að ganga eða hjóla í skólann. Einnig tökum við þátt í alþjóðlegu verkefni sem heitir Göngum í skólann. Markmið verkefnisins er meðal annars: • Hvatning til aukinnar hreyfingar […]
Hreyfivika á Tálknafirði 13.-19.maí 2019
Ágætu bæjarbúar. Haldinn hefur verið hreyfimánuður í Tálknafjarðarskóla þar sem nemendur og starfsfólk hafa verið hvött til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Nú langar okkur að hafa hreyfiviku fyrir bæjarbúa þar sem markmiðið er að vekja alla til […]

Landshlutafundur Grænfána
Mánudaginn 6. maí var haldinn landshlutafundur í skólanum fyrir skóla á sunnanverðum Vestfjörðum sem eru með Grænfánann. Hingað komu Jóhanna, Katrín og Caitlin frá Landvernd og átti hópurinn mjög góðan fund. Það var gott að hittast og ræða málin, kynnast […]