Bóndadagsdögurður

Föstudaginn 24. janúar var haldið uppá Bóndadaginn í Tálknafjarðarskóla með því að bjóða öllum pöbbum, öfum, bræðrum og frændum í dögurð í skólanum sem nemendur höfðu útbúið. Boðið var uppá fínustu veitingar og síðan voru nemendur með skemmtiatriði. Mikil lukka […]

Þrettándanum fagnað

Þrettándinn er haldinn 6. janúar ár hvert og er stytting á þrettándi dagur jóla, almennt kallaður síðasti dagur jóla. Við í Tálknafjarðarskóla gerðum okkur glaðan dag og hófum skóladaginn á því að fara á útikennslusvæðið okkar, gerðum lítið bál, sungum […]

Litlu jólin

Litlu jólin í Tálknafjarðarskóla voru haldin hátíðleg 19. desember. Nemendur hittust með kennurum í bekkjarstofum sínum og áttu góða stund þar sem meðal annars var hlustað á jólalög, jólasögu, skoðuð jólakort og notið veitinga. Síðan var haldið í salinn og […]

Aukinn tölvukostur skólans

Fyrir stuttu bárust skólanum 7 nýjar chromebook tölvur sem fengust með styrk úr Nemendasjóði skólans. Umsjónarkennari 3.-6. bekkjar sótti um í sjóðinn og með þessum styrk fengu allir nemendur miðstigs tölvu til eigin nota. Í dag eru því 1:1 chromebook […]

Árshátíð skólans var hin glæsilegasta

Árshátíð Tálknafjarðarskóla var haldin hátíðleg föstudaginn 8. nóvember síðastliðinn og þóttu atriðin einstaklega flott. Nemendur lögðu mikla vinnu í leikmuni, handrit og æfingar eins og sjá mátti. Leikskólinn söng piparkökusönginn með hárri raust, yngsta stigið flutti lag um pláneturnar, miðstigið […]

Linda og Villi í heimsókn

Á hverju hausti býður Höfundamiðstöð RSÍ grunnskólum um land allt upp á bókmenntadagskrár undir nafninu Skáld í skólum þar sem höfundar heimsækja skólana til að fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Dagskrárnar í Skáld í skólum eru metnaðarfullar og fræðandi, […]