Fræðslu-, menningar-, íþrótta og æskulýðsnefnd

Meginhlutverk nefndarinnar er m.a. að fara með málefni leik- og grunnskólans í sínu skólahverfi samkvæmt lögum og reglugerðum um leikskóla og grunnskóla, sveitarstjórnarlögum og því sem sveitarstjórn felur henni að öðru leyti. 

Fulltrúar

Aðalmenn:

Bjarnveig Guðbrandsdóttir, formaður

Nancy Rut Helgadóttir

Jóhann Örn Hreiðarsson

Varamenn:

Berglind Eir Egilsdóttir

Guðný Magnúsdóttir

Kristrún A Guðjónsdóttir