Græna nefnd Tálknafjarðarskóla

Sérhvern árgangur Tálknafjarðarskóla á fulltrúa í Grænu nefndinni sem er umhverfisnefnd skólans.

Skólaárið 2019-2020 skipa eftirtaldir nemendur grænu nefndina:

Willow Þóra Jónasdóttir og Katrín Hugadóttir – Yngstastig
Noah Þráinn Jónasson, Sigríður Inga Bjarnadóttir, Sölvi Bjarnason og Dagbjört Arna Guðmundsdóttir –  Miðstig
Isabella Rut Sigurðardóttir og Weronika Konopko – Unglingastig

Aðstoðarmaður Grænu nefndarinnar og verkefnisstjóri grænfánastarfsins er Lára Eyjólfsdóttir.