Foreldrafélag Tálknafjarðarskóla
Foreldrafélög eru skv. 9. gr. laga um grunnskóla lögbundin. Í 10. gr. laga um leikskóla er tiltekið að leikskólastjóri stuðli að samstarfi milli foreldra og starfsólks leikskóla með velferð barna að leiðarljósi.Þar sem Tálknafjarðarskóli er sameinaður leik – og grunnskóli og aðstæður okkar öðruvísi en í stærri bæjarfélögum vinnur foreldrafélagið að hagsmunum allra barna þess, frá leikskóla til útskriftar úr 10. bekk.Allir foreldar/forráðamenn nemenda eru aðilar að Foreldrafélagi skólans.
Foreldrafélag Tálknafjarðarskóla 2020-2021 skipa:
- Jenný Lára Magnadóttir
- Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir
- Ýr Árnadóttir Poulsen
- Guðlaug Björgvinsdóttir, til vara