Mikilvægar áætlanir Tálknafjarðarskóla

Tálknafjarðarskóli fer að lögum við gerð áætlana fyrir skólann og fyrst er að nefna: Starfsáætlun sem fjallar um skólann, ráð og nefndir, stjórnun og starfsfólk, nemendur og fyrirkomlag kennslu og m.fl. Einnig er Eineltisáætlun sem fjallar um hvernig tekið skuli á einelti og hvernig megi fyrirbyggja það.  Sömuleiðis er Jafnréttisáætlun mikilvægur þáttur í starfinu það sem fjallað eru það að allir hafi sama rétt óháð kyni, litarhætti, trú, efnahag eða öðrum ólíkum þáttum. Einnig er Áfallaáætlun mikilvæg og hvernig er tekið á þeim ólíku áföllum sem kunna að verða .