Áætlanir Tálknafjarðarskóla

Brýnt er að skólar gefi reglulega skýrar upplýsingar um skólastarfið og áætlanir sem liggja fyrir um starfsemi skólans. 

Gagnkvæm og virk upplýsingagjöf stuðlar að trausti milli foreldra og starfsfólks skóla og hjálpar þeim að deila ábyrgð og taka ákvarðanir sem lúta að velferð nemenda. Með auknum kynnum foreldra af daglegu starfi í skólanum og skipulegri samvinnu um skólastarfið aukast líkur á virkri þátttöku foreldra í tengslum við ákvarðanir og ábyrgð. Aukin hlutdeild foreldra stuðlar að bættum námsárangri barna og bættri líðan þeirra. 

Almennt

Öryggis- og viðbragðsáætlanir

Öryggisráð Tálknafjarðarskóla skipa Birna Friðbjört S. Hannesdóttir, skólastjóri, og Guðlaug A. Björgvinsdóttir

Foreldrar og nemendur

Starfsfólk