Lausar stöður 2021-2022

Tálknafjarðarskóli auglýsir lausar stöður við skólann Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Í skólanum fer fram öflugt og framsækið skólastarf þar sem lögð er áhersla á að koma til móts við […]

Skólastefna Tálknafjarðarhrepps tilbúin til birtingar

Skólastefna Tálknafjarðarhrepps var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í október 2020 og hafði áður verið staðfest af Fræðslu-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd. Stefnan er afrakstur vinnu nemenda, foreldra, starfsfólks Tálknafjarðarskóla, sveitarstjórnarfulltrúa og íbúa Tálknafjarðarhrepps undir handleiðslu Tröppu skólaþjónustu. Stefnan verður höfð […]

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan í dag 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar […]

Listasmiðja vika 1

Í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber heitið Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð.  Um er að ræða þróunarverkefni sem er í boði fyrir alla skólana á sunnanverðum Vestfjörðum. Hugsunin bak við […]

Skólasetning Tálknafjarðarskóla 2020

Skólasetning grunnskólahluta Tálknafjarðarskóla fór fram fimmtudaginn 20. ágúst síðastliðinn í sal skólans. Vel var mætt og gildandi sóttvarnarreglum fylgt við framkvæmd skólasetningar. Eftir skólasetningu tók Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps til máls og óskaði öllum til hamingju með nýtt og […]