Aðalfundur Nemendafélags/Nemendasjóðs Tálknafjarðarskóla Fimmtudaginn 15. október 2020 kl:16.00 Fundur fer fram í Tálknafjarðarskóla Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Tillaga að breytingu á nafni félagsins Félagslög lögð fram Kosning í stjórn félagsins Önnur mál
Sumarlokun leikskóladeildar
Sumarlokun leikskóladeildarinnar er frá 9. júlí til 13. ágúst, báðir dagar eru meðtaldir, samtals 25 dagar. Síðasti dagur leikskólans er því miðvikudaginn 8. júlí næstkomandi, starfsdagur er föstudaginn 14. ágúst og leikskólinn opnar aftur mánudaginn 17. ágúst. Þessi fimm vikna […]
Afleysing í þrif á leikskóladeild frá og með 8. júní
Tálknafjarðarskóli óskar eftir afleysingarmanneskju í þrif eftir kl 16.00 frá og með mánudeginum 8. júní til og með 8. júlí. Nánari upplýsingar gefur Birna Hannesdóttir skólastjóri í síma 456-2537 eða á netfanginu skolastjori@talknafjordur.is
Tálknafjarðarskóli auglýsir lausar stöður við skólann
Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Í skólanum fer fram öflugt og framsækið skólastarf þar sem lögð er áhersla á að koma til móts við hvern og einn nemanda. Skólinn er […]
Skólavist í Tálknafjarðarskóla
Við hvetjum alla þá sem stunda ekki nám í leik- eða grunnskóla nú þegar við Tálknafjarðarskóla að sækja um skólavist núna í maí. Allir nemendur í skólahóp leikskóla eru sjálfkrafa skráðir í 1. bekk og þurfa því ekki að sækja […]
Tálknafjarðarskóli auglýsir lausar stöður við skólann
Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Í skólanum fer fram öflugt og framsækið skólastarf þar sem lögð er áhersla á að koma til móts við hvern og einn nemanda. Skólinn er […]
Tálknafjarðarskóli auglýsir lausar stöður við skólann
Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Í skólanum fer fram öflugt og framsækið skólastarf þar sem lögð er áhersla á að koma til móts við hvern og einn nemanda. Skólinn er […]
Netskákmót Grunnskólanna á Vestfjörðum
Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Vestfjörðum blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund. Fyrsta mótið er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16:30. Teflt verður á chess.com […]
Þorrablót skólans
Þorrablót skólans fór fram í dag miðvikudaginn 29. janúar í Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar. Þar komu nemendur fram og sungu eða fóru með vísur. 10. bekkur fór með annál þar sem þau sögðu frá skólagöngu sinni í máli og myndum. Í lokin […]
Laus störf í Tálknafjarðarskóla
Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur. Tálknafjörður er afar fallegur fjörður sem þekktur er fyrir einstaka veðurblíðu. Íbúarnir eru miklir íþróttaálfar og státar þorpið af glæsilegri íþróttamiðstöð með tækjasal, 25m sundlaug og fjöldann […]