Skólastefna Tálknafjarðarhrepps var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í október 2020 og hafði áður verið staðfest af Fræðslu-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd. Stefnan er afrakstur vinnu nemenda, foreldra, starfsfólks Tálknafjarðarskóla, sveitarstjórnarfulltrúa og íbúa Tálknafjarðarhrepps undir handleiðslu Tröppu skólaþjónustu. Stefnan verður höfð […]
Alþjóðadagur kennara
Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan í dag 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar […]
Starfsþróun í Tálknafjarðarskóla
Starfsþróun er mikilvægur hlekkur í faglegu lærdómssamfélagi og stuðlar að aukinni þekkingu og færni starfsfólks auk þess sem það eykur starfsánægju. Hver starfsmaður ber ábyrgð á því að viðhalda færni sinni en það er einnig á ábyrgð skólastjóra að bjóða […]
Matseðlar nemenda
Í Tálknafjarðarskóla leggjum við mikla áherslu á nemendalýðræði með þeim hætti að leyfa rödd nemandans að heyrast til þess að nemendur fái tækifæri til að hafa áhrif á skólastarfið. Einn liður í því er að fá nemendur til þess að […]
Skipulagsdagur – Námskeið fyrir starfsmenn
Á skipulagsdegi þann 13. janúar fengu starfsmenn námskeið sem heitir Tilfinningalæsi og seigla. Höfundar námskeiðsins er Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir Strandberg. Þær hafa báðar menntun í, meðal annars, hugrænni atferlismeðferð. Verkefnið er forvarnarvinna og viðbragðsáætlun sem mun nýtast […]
Haustþing KSV í Birkimel á Barðaströnd
Nánast allt starfsfólk Tálknafjarðarskóla sótti haustþing KSV í gær, föstudaginn 6. september. Mikil ánægja var með þátttöku á þinginu en um 60 manns sóttu þingið af öllu Vestfjarðasvæðinu. Innlegg þingsins munu nýtast sem innspýting í starfið okkar nú á haustmánuðum […]
September
Nú er september genginn í garð og næstu þrjár vikur munum við taka fyrir þemað Umhverfi og lestur. Í þessu heildstæða verkefni munum við leggja áherslu á að nýta umhverfið okkar til þess að hjálpa okkur að læra. Við munum […]