Nánast allt starfsfólk Tálknafjarðarskóla sótti haustþing KSV í gær, föstudaginn 6. september. Mikil ánægja var með þátttöku á þinginu en um 60 manns sóttu þingið af öllu Vestfjarðasvæðinu. Innlegg þingsins munu nýtast sem innspýting í starfið okkar nú á haustmánuðum […]
Heimsókn í skútuna Lord Nelson
Föstudaginn 30. ágúst var okkur boðið að heimsækja skútuna Lord Nelson sem lá við höfnina í Tálknafirði. Allir nemendur grunnskólans og leikskólans gengu saman niður að höfn og fengu leiðsögn um alla skútuna. Skútan sem er stór og glæsileg er […]
Lambaferð og Skoppa&Skrítla
Í dag fór leikskólahluti og 1.-5. bekkur skólans í lambaferð inn að Eysteinseyri. Þar fengu börnin að skoða litlu sætu lömbin og ærnar, fengu að sjá þegar hestunum var gefið hey og hænurnar fengu matinn sinn. Í lokin var okkur […]