Aukinn tölvukostur skólans

Fyrir stuttu bárust skólanum 7 nýjar chromebook tölvur sem fengust með styrk úr Nemendasjóði skólans. Umsjónarkennari 3.-6. bekkjar sótti um í sjóðinn og með þessum styrk fengu allir nemendur miðstigs tölvu til eigin nota. Í dag eru því 1:1 chromebook […]

Árshátíð skólans var hin glæsilegasta

Árshátíð Tálknafjarðarskóla var haldin hátíðleg föstudaginn 8. nóvember síðastliðinn og þóttu atriðin einstaklega flott. Nemendur lögðu mikla vinnu í leikmuni, handrit og æfingar eins og sjá mátti. Leikskólinn söng piparkökusönginn með hárri raust, yngsta stigið flutti lag um pláneturnar, miðstigið […]

Linda og Villi í heimsókn

Á hverju hausti býður Höfundamiðstöð RSÍ grunnskólum um land allt upp á bókmenntadagskrár undir nafninu Skáld í skólum þar sem höfundar heimsækja skólana til að fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Dagskrárnar í Skáld í skólum eru metnaðarfullar og fræðandi, […]

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ sem áður var kallað Norræna skólahlaupið fór fram þriðjudaginn 10. september í flottu veðri. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skóla til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. […]