Lestur er bestur fór fram dagana 2. maí til 20. maí. Þá tók við seinasta lesfimipróf skólaársins 23.-25. maí. Verkefnið var að taka skipulagt lestrarátak í lesfimi í samvinnu við lestrarþjálfara (foreldrar) og sjá hversu mikil áhrif slík þjálfun hafði […]