Útskriftarferð skólahóps leikskóla

Útskriftarferð skólahóps leikskólahluta Tálknafjarðarskóla fór fram mánudaginn 27. maí síðasliðinn. Hópurinn fékk frábært veður þar sem farið var í ferð á Bíldudal í Skrímslasetrið, borðað á Vegamótum í hádeginu, farið í pollinn á Tálknafirði og endað á kósístund þar sem […]