Skólaslit Tálknafjarðarskóla fóru fram föstudaginn 29. maí síðastliðinn í Tálknafjarðarkirkju. Það er alltaf jafn gaman að sjá nemendur mæta prúðbúna með foreldrum sínum á slíka athöfn. Í ár útskrifuðum við forskólahópinn okkar á leikskólanum og voru útskriftarnemendur þessir: Hrafney Fjölnisdóttir […]
Skólaslit Tálknafjarðarskóla 2019, skólahópur leikskóla og grunnskólanemendur
Skólaslit Tálknafjarðarskóla fóru fram miðvikudaginn 29. maí í fallegu kirkjunni okkar í blíðskaparveðri. Athöfnin var létt og falleg. Gaman var að sjá prúðbúna nemendur og sérstaklega gaman að útskrifa bæði yngstu börn leikskólans og elstu börn grunnskólans. Einar Bragi og […]