Skólaslit 2020

Skólaslit Tálknafjarðarskóla fóru fram föstudaginn 29. maí síðastliðinn í Tálknafjarðarkirkju. Það er alltaf jafn gaman að sjá nemendur mæta prúðbúna með foreldrum sínum á slíka athöfn. Í ár útskrifuðum við forskólahópinn okkar á leikskólanum og voru útskriftarnemendur þessir: Hrafney Fjölnisdóttir  […]