Listasmiðja vika 1

Í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber heitið Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð.  Um er að ræða þróunarverkefni sem er í boði fyrir alla skólana á sunnanverðum Vestfjörðum. Hugsunin bak við […]