Skóla- og foreldraráð Tálknafjarðarskóla
Tálknafjarðarskóli er sameinaður leik-og grunnskóli og því hefur verið sameinað í skóla- og foreldraráð. Ráðið starfar samkv. 9. gr. leikskólalaga og 8. gr grunnskólalaga. Ráðið skal skipa níu einstaklingum til tveggja ára í senn.
Skóla- og foreldraráð Tálknafjarðarskóla skólaárið 2020- 2021 skipa:
Fulltrúi foreldra grunnskólabarna: Margrét Magnúsdóttir
Fulltrúi foreldra leikskólabarna: Thelma Dögg Theodórsdóttir
Fulltrúi kennara leikskóla: Elísabet Kjartansdóttir
Fulltrúi kennara grunnskóla: Solveig Björk Bjarnadóttir
Fulltrúi annars starfsfólks: Bára Mjöll Ragnheiðardóttir
Fulltrúar nemenda: Ola og Isabella
Fulltrúi grenndarsamfélags: Freyja Magnúsdóttir
Skólastjóri: Birna Friðbjört S. Hannesdóttir
Varafulltrúi foreldra: Eygló Hreiðarsdóttir
Varafulltrúi nemenda: Jóna Stefanía Guðlaugsdóttir
Varafulltrúi starfsfólks: Birgitta Guðmundsdóttir