3. fundur Nemendaráðs 11. desember 2019

Mættir: Isabella, Helga, Patrik, Anika og Ágústa

Lög nemendaráðs

 • Lögð voru fram lög nemendaráðs til samþykktar. Gerðar voru nokkrar athugasemdir. Lögin voru samþykkt og send Birnu skólastjóra.

Innramatsteymi

 • Nemendaráð var falið það verkefni að finna nemanda til að sitja í innramatsteymi skólans.

Næsti fundur 8. janúar kl 10

2. fundur Nemendaráðs 18. nóvember 2019

Mættir: Helga, Anika, Isabella Patrik, Arnór og Ágústa

Árshátíð

 • stungið uppá að fá lengri tíma til að æfa á sviði
 • annars gekk árshátíðin vel

Lög nemendaráðs

 • Helga sendir á alla lögin til samþykktar á næsta fundi

Dótadagur

 • Nemendaráð hvetur alla nemendur til að koma með uppáhalds dótið sitt. Förum í öll stig og kynnum daginn. Gerum verðlaunin miðvikudaginn í fyrri frímínútum. Keppni, verðlaun metalía fyrir bekkinn.

Önnur mál

 • Nemendasjóður
  • Anika segir frá síðasta nemendasjóðsfundi

Næsti fundur 9. desember kl 13

 

1. fundur Nemendaráðs 28. október 2019

Mættir: Helga, Anika, Patrik, Arnór og Ágústa

Skólaráðsfundur

 • Rætt var um líðan nemenda í skólanum

Lög nemendaráðs

 • Ný lög rædd, Helga skrifar þau upp fyrir næsta fund

Dagskrá nóvembermánuðar

 • formaður og varaformaður munu kynna nemendaráð fyrir nemendum og foreldrum á árshátíðinni 8. nóv. n.k.
 • Dótadagur 22. nóvember
  • nemendaráð ætlar að kynna daginn fyrir öðrm nemendum og skipuleggja viðburð að gefnu samþykki skólastjóra.

Önnur mál

 • Nemendasjóður
  • Anika er kosin í stjórn nemendasjóðs
 • Hettupeysur
  • Helga ætlar að bera sína tillögu undir skólastjóra

Næsti fundur 13. nóvember kl 11.00