Lengd viðvera

Í vetur er boðið upp á lengda viðveru fyrir 1. – 4. bekk milli kl 14.00 og 16.00.

Umsjónarmaður lengdrar viðveru er Kristinn Hilmar Marinósson. 

Skráning er hjá skólastjóra, skolastjori@talknafjordur.is