Plokkdagurinn 2020

  Stóri plokkdagurinn var dagsettur 25. apríl en vegna ástandsins í samfélaginu ákváðum við í skólanum að fresta deginum.  Á þessum degi eru allir hvattir til þess að fara út og plokka eða týna rusl í sínu nærumhverfi. Það er […]

Opið fyrir umsóknir í nemendasjóð

Nemendasjóður Tálknafjarðarskóla var stofnaður haustið 2010 og er ætlaður til þess að styrkja aðbúnað nemenda við skólann, styðja við menningarupplifanir og ferðalög nemenda. Nemendur eða nemendaráð fyrir hönd nemenda geta sótt um styrk til sjóðsins vegna útskriftarferðar eða annarra stórviðburða sem […]

Skólinn fékk styrk úr Sprotasjóði

Í dag fékk Tálknafjarðarskóli samþykktan styrk úr Sprotasjóði að upphæð 1.620.000 fyrir verkefnið: Heildstætt nemendamiðað nám með áherslu á heimsmarkmiðin. Verkefnið verður unnið í samstarfi við Bíldudalsskóla á komandi skólaári. Virkilega spennandi og við erum þakklát fyrir veittan styrk. ÚTHLUTUN ÚR […]

Páskafrí framundan

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú er seinustu kennsluviku á grunnskólastigi lokið fyrir páska og páskafríið þeirra formlega hafið en leikskólinn verður áfram opinn í næstu viku eða þar til á skírdag fimmtudaginn 9. apríl. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 14. apríl.  […]

Matseðlar nemenda

Í Tálknafjarðarskóla leggjum við mikla áherslu á nemendalýðræði með þeim hætti að leyfa rödd nemandans að heyrast til þess að nemendur fái tækifæri til að hafa áhrif á skólastarfið. Einn liður í því er að fá nemendur til þess að […]

Póstur frá skólastjóra

Kæru foreldrar Í dag var starfsdagur þar sem við fórum yfir síðastliðna viku og rýndum í breyttar aðstæður. Við fáum skýrar leiðbeiningar frá sóttvarnarlækni sem og yfirvöldum og reynum okkar besta að halda uppi skólastarfi eins og mögulegt er. Mikið […]