Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan í dag 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar […]

Listasmiðja vika 1

Í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber heitið Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð.  Um er að ræða þróunarverkefni sem er í boði fyrir alla skólana á sunnanverðum Vestfjörðum. Hugsunin bak við […]

Skólasetning Tálknafjarðarskóla 2020

Skólasetning grunnskólahluta Tálknafjarðarskóla fór fram fimmtudaginn 20. ágúst síðastliðinn í sal skólans. Vel var mætt og gildandi sóttvarnarreglum fylgt við framkvæmd skólasetningar. Eftir skólasetningu tók Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps til máls og óskaði öllum til hamingju með nýtt og […]

Sumarlokun leikskóladeildar

Sumarlokun leikskóladeildarinnar er frá 9. júlí til 13. ágúst, báðir dagar eru meðtaldir, samtals 25 dagar. Síðasti dagur leikskólans er því miðvikudaginn 8. júlí næstkomandi, starfsdagur er föstudaginn 14. ágúst og leikskólinn opnar aftur mánudaginn 17. ágúst. Þessi fimm vikna […]

Skólaslit 2020

Skólaslit Tálknafjarðarskóla fóru fram föstudaginn 29. maí síðastliðinn í Tálknafjarðarkirkju. Það er alltaf jafn gaman að sjá nemendur mæta prúðbúna með foreldrum sínum á slíka athöfn. Í ár útskrifuðum við forskólahópinn okkar á leikskólanum og voru útskriftarnemendur þessir: Hrafney Fjölnisdóttir  […]

Nemendur söfnuðu yfir 100.000 kr fyrir UNICEF

Seinasti kennsludagur grunnskólans var fimmtudaginn 28. maí og þann dag tóku nemendur skólans þátt í UNICEF-hreyfingunni. UNICEF-hreyfingin hæfir öllum börnum, jafnt stórum sem smáum. Verkefnið samræmist grunnþáttum námsskrár um heilbrigði, velferð, lýðræði, mannréttindi og jafnrétti. Börnin sem taka þátt í […]

Fjöruhreinsun

Grunnskólanemendur Tálknafjarðarskóla tóku að sér fjöruhreinsun fyrir Arnarlax í vikunni og stóðu sig virkilega vel. Nemendur hreinsuðu fjöruna frá Hrauni að Felli. Alls hreinsuðu nemendur samtals 200 kg af rusli. Virkilega vel af sér vikið. Hreinsun fjöru er hluti af […]

Plokkdagurinn 2020

  Stóri plokkdagurinn var dagsettur 25. apríl en vegna ástandsins í samfélaginu ákváðum við í skólanum að fresta deginum.  Á þessum degi eru allir hvattir til þess að fara út og plokka eða týna rusl í sínu nærumhverfi. Það er […]