Skólaslit Tálknafjarðarskóla fóru fram föstudaginn 29. maí síðastliðinn í Tálknafjarðarkirkju. Það er alltaf jafn gaman að sjá nemendur mæta prúðbúna með foreldrum sínum á slíka athöfn.

Í ár útskrifuðum við forskólahópinn okkar á leikskólanum og voru útskriftarnemendur þessir:

Hrafney Fjölnisdóttir 

Ísak Elís Sæmundsson

Michael Thor Sæmundsson

Yngsta stig grunnskóla

Miðstig grunnskóla

8. bekkur grunnskóla

9.  bekkur grunnskóla

Úr 10. bekk grunnskóla voru eftirfarandi útskriftarnemendur:

Aníta Steinarsdóttir

Einar Össur Bjarnason

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir

Patrik Einisson

Weronika Konopko

Isabella Rut, nemandi í 8. bekk flutti fyrir gesti fallegt lag á píanó.

Skóla slitið skólaárið 2019-2020

Skólasetning fyrir skólaárið 2020-2021 fer fram 20. ágúst 2020.