Skólinn setti fram könnun um nýtt merki (logo) skólans og fékk frábær viðbrögð.
Alls tóku 87 manns þátt og voru 39 eða 44.8% sem völdu það merki sem var sigursælast.
Næst á eftir var merki með 34.5%.
Hér kemur nýja merkið okkar:
Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður könnunarinnar