Umhverfismarkmið Tálknafjarðarskóla

1.   Að nemendur og starfsfólk læri að lifa í sátt við umhverfi sitt

2.   Að hvetja til útivistar og hreyfingar

3.   Að umhverfisvernd verði samvinna heimila og skóla

4.   Efla samfélagskennd innan skólans

5.   Veita nemendum menntun og færni til að takast á við umhverfismál

6.   Tengja skólann við samfélag sitt, fyrirtæki og almenning

7.   Flokka, endurvinna og endurnýta eins og hægt er

8.   Starfsfólk og nemendur verða hvattir til að tileinka sér vistvænan lífstíl

9. Að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum

 

Febrúar 2021