Við nemendur Tálknafjarðarskóla og íbúar Tálknafjarðarhrepps höfum gert með okkur sáttmála þar sem við leitumst við að:
- Stuðla að aukinni umhverfisvitund nemenda, starfsfólks og íbúa
- Umhverfisvernd verði samvinna heimili og skóla
- Flokka, endurvinna og endurnýta eins og hægt er
- Nýta fallegt nærumhverfi til útivistar og hreyfingu
- Lifa í sátt við umhverfið og ganga vel um
Febrúar 2021