Umsókn

Grænfáninn

Skólinn hefur nú skilað inn umsókn um Grænfána í 8. skiptið og vonast til að mega flagga Grænfánanum næstu tvö ár. Verkefnisstjóri Grænfánastarfsins í Tálknafjarðarskóla Lára Eyjólfsdóttir hefur skilað skýrslu skólans vegna þessarar umsóknar og á grundvelli hennar tekur Landvernd ákvörðun um hvort Grænfáninn fái að blakta við hún í Tálknafjarðarskóla.

Eldri skýrslur